Hvað gerist þegar barn 14 ára og yngra hefur orðið fyrir kynferðisofbeldi? Hvaða ferli fer í gang þegar barn hefur sagt frá?

Mikilvægt er fyrir barnið að vita að brotið er aldrei því að kenna.

Ef barn vinnur vel úr því sem kom fyrir þá eru góðar líkur á því að það nái fullum bata
Barnaverndarstofa
112
Lögreglan
Barnahús
Landspítali
Innanríkisráðuneytið
Velferðarráðuneytið
Mennta- og menningarráðuneytið
Vitundarvakning